26.11.2008 | 10:20
Það er spurnin....
Ég kann einhvern veginn ekkert sérstaklega vel við mig hér á mogganum
Ég er að velta því fyrir mér hvort ég ætti að fara aftur á centralinn eða bara hætta þessu bloggi. Þetta er nú dáldið svona twothousandandfive Hafið þið einhverja skoðun á þessu?
Á ég að hætta að blogga??
Á ég að fara aftur á blog.central.is/jodisskula??
Á ég að gefa moggablogginu meiri sjens??
Ég veit ekki einu sinni hvort einhver sé að lesa þessa vitleysu ennþá
Látiði nu í ykkur heyra!!
Athugasemdir
moggabloggið sökkar, aftur á centralinn!
Nanna (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 18:38
Svo er til blogger.com og örugglega eitthvað fleira ef þig langar að prófa eitthvað eitt enn.
Sigga Lára (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 09:26
Ekki hætta....það er mikilvægast.
Mér fannst centralinn svona meira henta þér og þínum mjög svo skemmtilegu skrifum. Þú ert orðheppin penni mín kæra :)
Knús
Kolls
sem vill ekki að þú hættir að bloggast
kolla (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 13:11
Vertu á gamla centralblogginu. Myndin með fasanann er svo sæt.
Syss (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 15:45
Drífðu þig bara heim til þín á centralinn aftur. Þar áttu heima.
Svandís (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.