God bless America?

Þetta dró úr gleði minni verð ég að segja. Er þetta kveðjugjöf repúblíkana til þjóðarinnar? Allavega er ég ótrúlega glöð með þær stórkostlegu fréttir að Barack Obama sé nýr forseti Bandaríkjanna og því hörmungatímabili sé nú loksins lokið sem heimurinn hefur horft uppá undanfarin ár! Vona að það verði til þess að  minnihlutahópar eigi sér viðreisnarvon í nýjum og betri Bandaríkjum. Nú er bara að sjá hvernig Obama mun standa sig í starfi því í raun er hann alveg óskrifað blað.
mbl.is Réttur samkynhneigðra takmarkaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyrún Huld Haraldsdóttir

Heyr heyr - hann hlýtur að standa sig maðurinn, hann getur a.m.k. tjáð sig og komið vel fyrir sig orði - það er meira en sá gamli

Eyrún Huld Haraldsdóttir, 9.11.2008 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband